sunnudagur, september 26, 2004
....blast from the past....já svona er þetta
Já míns var eiturhress í gær (ekki svo mjög núna, samt ekki eins slæm og sólveig) fór og kíkti á gamla liðið í perlunni..mér finnst ég alltaf vera bara átján þegar ég hitti þá..en það var hressandi....fyrst var mér boðið í dinner til sólveigu og óla, eftir það var haldið á þjóðleikhúskjallarann (yes I know I thought that too) staðurinn hefur ekki verið eins líflegur ja síðan mar fór þar síðast til að hitta kokkana frægu:Þ áfengið var fljótandi og var mar orðinn skuggalega skemmtileg kl. svona 22 enda búin að stúta kampavíni, hálfri hot and sweet, malibúi, bjór o.s.frv. o.s.frv. ....jæja en síðan kíktum við á hverfis en þar var tja slöpp stemming fannst mér amk þekkti fáa og bara ekkert sérstök tónlist..hitti samt hrokafulla flugmanninn og var það stuð.....við fórum aftur á kjallarann eftir þetta og þá var bara enn líf á gamla staðnum (já hérna) og þar hitti mar enn fleira af skemmtilegur fólki en sólveig var orðin of skemmtileg þannig við óli drusluðum henni heim og ég fékk að krassa hjá þeim, þetta var premature að fara heim en ég varð víst að fara með rædinu mínu....ég sofnaði síðan mjög skemmtilega í öllum fötunum eftir hörð átök við að reyna að komast úr skónum mínum, I am talking about ten minutes man!....en í heildina litið var þetta mjög ánægjulegt kvöld og gaman að hitta alla....iss mar er bara orðinn væmin á þessum síðustu og verstu dögum.....já og ég setti inn einhverjar egó myndir af mér og sólveigu frá því í gær.....ég gleymi nefnilega alltaf myndavélinni og þegar ég fatta það eru við sólveig vanalega myndaefnið:Þ
Núna er ég búin að fara í sturtu, borða og taka inn verkjatöflu og ætla ég að reyna að sofna aftur svo ég geti barist við hagverkfræðidæmi á eftir....
Já og svo gleymdi ég að segja ykkur ... ég rokka á skautum.....við kíktum í skautahöllina ég guðnýb og sigrúnkr og það var ekkert smá hressandi, ég náði snúning og öllu - við vorum reyndar aldursforsetar but who really gives a shit....já og reyndar vorum við áreittar af 10 ára guttum á hokkískautum sem stunduðu það að reyna að klessa á okkur en það var bara hressness.....
Já og ég hitti döbbu í bónus - mar er orðinn alveg eins og mamma stoppaði í 20 mín að kjafta við hana og var að fíla það...yes I am getting old þó að dyravörðunum finnist ég alltaf vera yngri en 20:Þ en hittingur var ákveðinn .....kúlness in bangkoks citys over and át
já og eitt enn....zha world trip er að verða að veruleika við erum að fara að bóka ferðina á mánudaginn...hún hljóðar svona: London-Chile, við ferðumst sjálfar í gegnum chile, argentínu og yfir til brasilíu förum á kjötkveðjuhátíðina og svols...eftir það fljúgum við til perú og þaðan til costa rica, ferðumst síðan sjálfar til belize í gegnum hondúras og níkarakva, þaðan ferðumst við til mexikó og ætlum við að reyna að droppa til kúbu!...eftir það liggur leiðin til LA og LV og Hawaii....þaðan til Nýja sjálands og eftir það Ástralíu....síðan ætlum við til Kambódíu og ferðast sjálfar yfir til víetnam, taka ho chi minh og enda í Hanoi þar sem við munum fljúga til Delhi, þaðan til Frankfurt þar sem við munum taka gott skurk í Karlsruhe því ég ætla að líta á aðstöðuna (því ég er búin að ákveða að taka masterinn þar) og hitta hafrúnu og enríkey....og í næstu viku erum við að fara að reyna að fá vísa í víetnam og indlandi....yesness.....
hehehhe já og horfði náttlega spennt á L word.....mér til mikillar óánægju var Shane ekki mikið í þættinum heldur var mikið af graphical senum....ehhh .....mér finnst þetta samt góður þáttur - en americas next to model er náttlega gæðasjónvarpsefni "I am not afraid of any thing, I think that is a waste of emotions" Catie og síðan 5 mín seinna skot af henni að vera grenja eins oga mother fokker....díva is born.....yesness...núna er verkjataflan búin að kikka inn og ég er farin upp í rúm....yes næturvaktasyrpa á morgun - sem þýðir ....sofa.....og læra......
Viktoría posted at 10:53
.x.x.x.x.x.