föstudagur, júlí 02, 2004
ég er svo ógeðslega andlaus, nýbúin að vera á ramp controle...það eina sem heldur mér gangandi er útileiga á laugardaginn og síðan "The CO" partý á miðvikudaginn....þar ætla menn víst að ná 5-M um...ég ætla nú bara halda mig við raunveruleikan og reyna að komast úr einu M i í 3 M....veit reyndar ekki alveg afhverju ég og Ásta vorum svona underrated......annars erum við ásta búnar að vera að skemmta okkur yfir tölvunni hans helga...ég skil ekki enn afhverju honum datt í hug að skilja hana eftir hjá okkur......mohhhhhhe reyndar er ég frekar fúl yfir því að mp3 spilarinn minn sæti (sem ég á enn eftir að nefna) hafi orðið batteríslaus því ég ætlaði að hnupla tónlist frá hnakkanum - sem á by the way eðal girly music...legg til að hann verði dj í næsta CO partýi.....
Viktoría posted at 01:12
.x.x.x.x.x.