þriðjudagur, júlí 27, 2004
Þeir sem eru ekki búnir að sjá King Arthur eiga ekki að lesa lengra amk ef þeir vilja ekki heyra um hana....
Ég kíkti sem sé í bíó í gær með lísu og birgittu.....á þessa mynd: King Arthur....þetta var svo sem ágætis ræma, í byrjun litum við fram hjá hinum ýmsu staðreyndarvillum.....nenntum ekki að vera að bögga okkur á því...síðan leið myndin og ég get sagt með sanni að nóg var um fallega karlmenn í þessari mynd þó sérstaklega aðalhönkinn Lancelot sem ég varð gjörsamlega ástfangin af...the hottness was so much......(slagar upp í Legolas factorinn...sem flestir vita að er mjög hár hjá mér)...jæja fullt af flottum bardögum Genuvin (we) fékk að spóka sig um í leddaradressi, berjast og kyssa Artúr (ég hefði viljað sjá hana með Lancelot en mar fær ekki allt) jæja síðan er komin lokabardaginn og þá bara deyr Lancelot(aðal hönkið)...hann sem átti eftir að vera með Genuvin (hún að halda fram hjá Artúri) og öll spennan sem hefði hægt verið að setja í næstu mynd er farin fyrir bí...og hversu hallærislegt er að láta Lancelot segja söguna....bæði fyrir og eftir að hann drepst...alveg crazý......sem sé ég var mjög vonsvikin.....en þessi Lancelot gaur hélt upp myndin ásamt hinum riddurunum....já og vondi gaurinn var eilllega solldið töff líka...garg
Viktoría posted at 07:35
.x.x.x.x.x.